Um okkur

Netveldið rekur nokkrar vefsíður en netveldið er rekið af hjónunum Geir Gígja og Jónínu Einarsdóttur.  Þeim til aðstoðar er elsti sonurinn Kristófer Ingi.   Þá hafa Guðmundur og Lena hjálpað mikið til með óþrjótandi þolinmæði þegar foreldrarnir eru alltaf að vinna í tölvunni.