Allar sundlaugar á einum stað

Allar sundlaugar á einum stað

Sundlaugar.is er upplýsingavefur um sundlaugar landsins.  Þar eru einnig upplýsingar um heitar laugar og hvar þær eru að finna.  Sumum heitum laugum er sleppt viljandi til að vernda svæðið fyrir of miklum ágangi.  Er það von okkar að lesendur sundlauga.is sýni því skilning.

Á vefinn eru settar upplýsingar um afgreiðslutíma og verð á hverri sundlaug ásamt fréttum sem snerta sundlaugar landsins.  Einnig eru settar inn myndir þegar þær eru til og svo gefst lesendum kostur á að setja inn sína eigin umsögn um viðkomandi sundlaug.

Einnig eru lénin www.sundlaug.is, www.heitarlaugar.is og www.swimminginiceland.com.  Tvær fyrrnefndu síðurnar vísa á íslensku útgáfu sundlaugar.is en það síðastnefnda vísar á ensku útgáfuna.

Sundlaugar.is er einnig á facebook og þar eru settar inn fréttir og annað áhugavert efni.

Skoðaðu sundlaugar.is hérna

Sundlaugar.is á facebook      

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa á sundlaugar.is smelltu þá hérna.