Fyrir hundaeigendann

Bestivinur.is er upplýsingasíða fyrir hundaeigendur.  Síðan var sett í loftið í byrjun desember 2013.  Markmið síðunnar er að veita hundaeigendum allar upplýsingar um þjónustu á einum stað.  Á bestivinur.is eru upplýsingar um hundasvæði, þjálfun og námskeið, hundagistingu og ýmislegt fleira.  Einnig koma vel valdir sérfræðingar til með að setja inn fróðlegt efni inn á síðuna.

Bestivinur.is er einnig á facebook og eru settar þar inn fréttir, upplýsingar og ýmislegt til gamans.

Skoðaðu bestivinur.is hérna

bestivinur.is á facebook      

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa á bestivinur.is er best að senda fyrirspurn á bestivinur@bestivinur.is.